Rafmagns- þjónustan.
Við getum fundið lausn á öllu sem tengist rafmagni. Þegar aðrir klikka þá geturu haft samband við okkur!
Hlutirnir ekki eins og þú vilt hafa þá? - Við komum því í lag!
Lausnir við öllu
Við skiljum viðskiptavinina okkar aldrei ráðalausa. Því við erum með lausnir við öllu.
-
Seinustu verkefni okkar.
Sjá öll verkefniHvert einasta verkefni sem við tökum að okkur hefur sína sérstöku eiginlega og áskorarnir.
Hvað sem verkefnið er, við göngum frá því á löglegann og öruggann máta.
Þjónustur
Lýsing
Góð lýsing getur breytt dimmri holu, í geggjaða party höll. Einnig getur hún aukið öryggi og sett réttu stemminguna við réttu tækifæri.
Vertu vel víraður!
Ef húsið þitt er ekki vel vírað á löglegan og réttann hátt. Getur það stafað að truflunum eða jafnvel brunahættu frá rafmagninu.
Uppsettningar og innréttingar
Ertu að taka, baðherbergið, eldhúsið eða eitthvað annað rými í gegn? - Fleirri græjur meira stuð.
Read more
Rafbílar og hleðslustöðvar
Flestir eru að fá sér
rafmagnsbíl í dag.
Erfitt getur verið að koma honum í hleðslu.
Margir eru að kalla til
rafvirkja til að mixa
einhverjar rafmagnsleiðslu.
Vertu tryggur með það að þurfa bara láta gera það einusinni og láta gera það vel.
Uppsettning öryggiskerfa
Vilt þú sitja upp öryggismyndavélakerfi eða öryggiskerfi hjá þér. Á sama skala og bæjarfélöginn setja upp eða það sem lögreglar notar í rannsóknarvinnuna hjá sér þá eru við mennirnir fyrir þig! Við höfum verið að sitja þráðlausar myndavélar, víraðar og einnig sundlaugamyndarvélakerfi. Höfum bæði þekkingu á gömlum og nýjum tengundum myndavéla.
Read more
Brunakerfið að klikka hjá þér?
Ertu að reka stofnun eða hús með brunakerfi? -
Read more
Það getur verið flókið oft og dýrt að gera við brunakerfi. Stærri öryggisfélöginn rukka allt að 20.000kr fyrir klukkustundina og jafnvel 3 tíma lágmark.
Nefna svo ekkert við þig að sérfræðingurinn er bara rafvirkjanemi, með litla reynslu.
Við látum ekki plata þig það léttilega!
Dyrasímakerfi
Er þér byrjað að detta í hug að uppfæra dyrasímann? -
Er dyrasíminn kannski bilaður?
Er dyrasíminn kannski bilaður?
Hafðu þá samband! Við höfum sett upp hundruða dyrasíma í gegnum tíðina.
Rafmagnsúttekt
Varstu að kaupa nýja fasteign?
Ertu óviss með rafmagnið heimahjá þér? -
Hafðu samband, við komum, skoðum aðstæður. Gefum þér svo skýrslu eftir á hvað mætti vera betra, hvað er brunahætta á, jafnvel lífshætta.
Read more
Ertu óviss með rafmagnið heimahjá þér? -
Hafðu samband, við komum, skoðum aðstæður. Gefum þér svo skýrslu eftir á hvað mætti vera betra, hvað er brunahætta á, jafnvel lífshætta.
Get með sönnu geði sagt að yfir 70% af íbúðum sem ég er farið í hefur stafað hætta af rafmagninu einhvernstaðar.

Fáðu tilboð!
Skildu eftir skilaboð hérna að neðan, eða ef þér finnst það óþæginlegt. Ekki hika þá við að hringja! 778 0123
Contact Us
Meðmæli

Kristín S.
Leifur kom og tók allt rafmagnið í íbúðinni minn í gegn! - Hún er alveg glæsileg núna. Ég hef voða takmarkaraða þekkingu á rafmagni, en þetta er nú sannarlega þæginlegra en þetta var.
Núna slá ekki út þvottavélinn og þurrkarinn þegar þeir eru að vinna á sama tíma og hraðsuðuketillinn og uppþvottavélinn eru enþá meiri vinir núna, en það átti til að hafa sama vandamál þar!
Kærar þakkir Leifur!
Vona ykkur bestu lukku með nýju vefsíðuna ykkar.

Inga A