Okkar þjónustur
Við getum séð um nærrum allt sem tengist rafmagni.
Lýsing
Við höfum sett upp og tengt næstum allar tegundir ljósa, allt frá almennri heimilslýsingu til iðnaðarlýsingar fyrir íþróttasali, verkstæði og útilýsingar fyrir bæjarfélög.
Viðgerðir og viðhald
Við getum gert við næstum hvað sem er.
Þvottavélar, ljós, vélar, nefndu það, við vitum hvernig á að laga það.
En því miður borgar sig oftar að kaupa nýtt frekar en að leggja tíma og pening í að gera við hlut sem kostar minna en 30þ kr.
Mér vantar eitt stykki viðhald takk fyrir!
Þvottavélar, ljós, vélar, nefndu það, við vitum hvernig á að laga það.
En því miður borgar sig oftar að kaupa nýtt frekar en að leggja tíma og pening í að gera við hlut sem kostar minna en 30þ kr.
Uppsettningar á tækjum
Uppþvottavél? Þvottavél? Þurrkari? Bakaraofn? Eldavél? Spanhelluborð? Diskó kúla yfir hjónarúminu?
Komdu okkur á óvart og við reddum því!
Láttu okkur sjá um þetta fyrir þig!
Láttu okkur sjá um þetta
Komdu okkur á óvart og við reddum því!
Láttu okkur sjá um þetta fyrir þig!
Rafbílar og hleðslustöðvar
Ekki fá hvern sem er til að tengja hleðslustöðina þína fyrir rafbílinn og fá svo hausverk seinna.
Það er mikilvægt að maðurinn sem tengir þetta fyrir þig viti hvað hann er að gera.
Þetta er ein algengasta ástæðan fyrir bruna út af rafmagni í dag.
Heyrðu í okkur og við framkvæmum verkið rétt og löglega fyrir þig!
Eina hleðslustöð takk!
Það er mikilvægt að maðurinn sem tengir þetta fyrir þig viti hvað hann er að gera.
Þetta er ein algengasta ástæðan fyrir bruna út af rafmagni í dag.
Heyrðu í okkur og við framkvæmum verkið rétt og löglega fyrir þig!
Brunakerfi
Við sinnum viðhaldi á brunaviðvörðunarkerfum fyrir ýsmu stofnanir á höfuðborgarsvæðinu.
Vertu öruggur