Um okkur
Í dag reka þeir feðgarnir Leifur og Kristján fyrirtækið Rafmagnsþjónustuna af Álftanesinu.
Þeir taka að sér ýmisleg verk.
Ef þér vantar samband við þá, þá er síminn hjá:
Þeir taka að sér ýmisleg verk.
Ef þér vantar samband við þá, þá er síminn hjá:
Kristjáni: 8929120
Leifi: 7780123
Fjölskyldu fyrirtæki
Tvær kynslóðir komnar, þriðja í vinnslu...
Þegar Kristján Sveinbjörnsson var ungur drengur á Álftanesi, fæddur og uppalinn frá 1958.
Honum dreymdi að verða útvarpsvirki. Því miður var allt uppbókað í því, en heppilega ákvað skólameistarinn að skrá hann bara í rafvirkjun í staðinn. Það var nú frekar ánægju samt fyrir íbúa Álftanes og nágrenni, því þar var skortur á góðum rafvirkjum.
Honum dreymdi að verða útvarpsvirki. Því miður var allt uppbókað í því, en heppilega ákvað skólameistarinn að skrá hann bara í rafvirkjun í staðinn. Það var nú frekar ánægju samt fyrir íbúa Álftanes og nágrenni, því þar var skortur á góðum rafvirkjum.
Hann hefur síðan þá séð um rafmagnið víða um Álftanes og séð um að ljósinn loga í helstu húsum bæjarins. S.s. eins og Bjarnastaðir, Sundlaug Álftanes, Álftanesskóla og leikskólunum.
Vandræðilegt eins og það er þá þekkir hann þessi hús betur heldur en sitt eigið handarbak.
Enda þessvegna er hann eitt af lykill mönnum í rekstri í betri hluta Garðabæjar... Álftanesinu. :)